Dagur 3 i sol og hita

Allt gengur thetta vel Addi er komin með 15 kulur a hausinn hann er alltaf að reka sig uppundir (fjolhyr ningur) og thad er komim hrikaleg tafila ad Tryggva en theyr standa sig vel

vonandi verdur skútan tilbúin til siglingar i kvöld og við forum a flodi kl ca 2 a morgun

kv til allra

Ahofnin a Matzildu 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vona bara að þið hafið það sem best og farið VARLEGA.  Kveðja til ykkar frá okkur öllum í Brekkutanga 3

Steinunn (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 13:33

2 identicon

Jæja, þið hafið lifað þetta af. Héðan eftir verðið þið Valsing Matzildar. Bara að gamli Perkins hrökkvi í gang!!

Munið eftir að versla veiðistöng svo þið deyið ekki úr hungri. Matur geymist best kaldur í sjónum :)

Flugustöng heitir fly rod á enskri tungu :)

Ekki drekka of mikinn bjór áður en þið komið til skotlands. Það þarf að vera pláss fyrir guinness líka!

kv,

Bragi stóri bróðir

Bragi Blumenstein (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband