22.11.2009 | 11:46
Skútan kominn á land
Nú eftir þetta ævintýri er búið að taka skútuna á land og hvílir hún lúinn bein á Breiðabólstað
Þar bíður hún eiganda síns að fara mjúkum höndum um hana , en það þarf að fara yfir margt á svona skipi eftir langa legu í landi og volk á úthafsins öldum.
Að vísu er nóg að gera hjá bóndanum við að bauka að Gamla Hrauni sem tekur allan tíma þessa daga.
Kv
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Ferðalög | Breytt 23.11.2009 kl. 00:26 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.