Perkins dagur 2

Jaeja mótorinn fer ur i dag og heddid i vidgerd

unnum i gaer kveldi við að losa mótorinn ur og ná heddinu af

svo thuruf um vid að losa hringina i dag

Nóg i bili

kv  

 

Tryggvi Addi og Jon 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta hlýtur að ganga hjá ykkur, eða ég vona það.  Annars er allt gott að frétta af okkur ég týndi engu barni í gær á 17. júní hátiðinni eða jú en ég fann það aftur sem var gott. Óli Kalli er mjög upptekinn að því að hákarlar geti ekki bitið í skipið hans Jóns Inga og Kristján Leifur skilur ekki alveg af hverju þið séuð með bilaðan mótor þar sem þið eruð jú á skútu.  Gangi ykkur nú vel í þessu vona bara að þetta dragist ekki mikið á langin.  Kveðja Steinunn og strákarnir

Steinunn (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 08:41

2 Smámynd: lois

Hæ strákar. Hvernig gengur? Er ekki sveif framan á mótornum sem þið getið bara snúið?he he. Allt gott að frétta af dýrunum í sveitinni. Ponsa ekki búin að eiga, en ef það gerist Bonni þá verðum við bæði ljósmóðir og faðir. Zorro ekki búin að ganga frá Mollý enda þekkir hann sitt heimafólk. Hestar í fínu standi. Við hugsum til ykkar. Kveðja frá Þórustöðum 1.

lois, 18.6.2009 kl. 22:27

3 Smámynd: lois

Þar sem ég veit að utanborðsmótorar eru dýrir, er þá ekki fínt að hafa handsnúin rjómaþeytara sem varavél....smá tillaga Þórustaðir aftur.

lois, 18.6.2009 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband