Marchwood Yacht club

Nu erum vid bunir ad vera ad koma skutuni i sjohaeft astand 

Segl eru oll komin a sinn stad og lita vel ut.

 Raflagnir hafa verid lagadar ad mestu  en sma vandamal komu upp med motorinn

en vid faum nyjar disur a morgun tha vonum vid ad hann fari i gang

Vid hofum allir sofid i skutuni vid briggju sidan vid komum og er thad agaett fyrirkomu lag

Vid Addi vinnum og Jon eldar og......Grin  en tetta reynir mikid a Jon 

  Fyrrum eigendur voru med okkur alla helgina ad keira okkur i budir og fynna thad sem vantadi

alveg frabaert folk  og vid vonum ad thaug komi til Islands sem fyrst

Jon ad kalla i mat

 

Kv til allra

Tryggvi Jon og Addi  


Bloggfærslur 15. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband