Skútan kominn á land

IMG 5950Nú eftir þetta ævintýri er búið að taka skútuna  á land og hvílir hún lúinn bein á Breiðabólstað

Þar bíður hún eiganda síns að fara mjúkum höndum um hana , en það þarf að fara yfir margt á svona skipi eftir langa legu í landi og volk á úthafsins öldum.

Að vísu er nóg að gera hjá bóndanum við að bauka að Gamla Hrauni sem tekur allan tíma þessa daga.

Kv  

 

IMG 5963IMG 5984IMG 6083


Bloggfærslur 22. nóvember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband